top of page
Running Outdoors

6 vikna fjarþjálfun

Verð: 20.000kr

Hlaupaþjálfun út frá þínum markmiðum. Ítarlegt vikuplan lagt fram viku í senn ásamt léttri styrktarþjálfun samhliða hlaupunum. 

Innifalið:

  • Fjölbreyttar hlaupaæfingar ásamt léttum styrktaræfingum samhliða hlaupaþjálfuninni.

  • Æfingaplanið uppsett í Training Peaks.

  • Rafræn samskipti við þjálfara eftir þörfum hvers og eins.

  • Tillögur að krossþjálfun þegar við á.

  • Aðgangur að lokuðum Strava hóp.

Fyrir hverja?

Fyrir alla sem vilja gera hlaupin að líffstíl eða eru að stefna á keppnishlaup og vilja fylgja viðráðanlegu hlaupaplani sem hentar þeirra getustigi og markmiðum. 

 

Hentar jafnt götu hlaupurum og utanvegahlaupurum.

Mountains Meet Lake

Þín heilsa þín markmið þinn árangur

bottom of page