top of page
Fjarþjálfun

1
Fyrir hverja?
-
Fjarþjálfun Runa Runner er fyrir hlaupara sem að vilja gera hlaupin að lífsstíl með það að markmiði að hlaupa ofur hlaup í framtíðinni.
-
Fyrir hlaupara sem vilja fylgja viðráðanlegu æfingaplani sem hentar þeirra getustigi og markmiðum.
-
Samskiptin fara að öllu leyti fram rafrænt.
-
Hlauparar sem eru að æfa með hlaupahóp og geta fylgt "Hlauparammanum"
2
Innifalið:
-
Fjölbreyttar hlaupaæfingar ásamt léttum styrktaræfingum samhliða hlaupaþjálfuninni.
-
Æfingaplanið uppsett í Training Peaks.
-
Tillögur að keppnislíkum hlaupaleiðum þegar við á.
-
Rafræn samskipti við þjálfara eftir þörfum hvers og eins.
-
Tillögur að krossþjálfun þegar við á.
-
Aðgangur að lokuðum Strava hóp.
bottom of page